Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirliður í sameinuðu tollnafnaskránni
ENSKA
combined nomenclature subheading
Svið
tollamál
Dæmi
[is] ... h) vörurnar samkvæmt sameinaðri nafnaskrá, sem eru:
i. fyrir innflutning, vörukóðinn í undirlið samþætta tollskrárkerfis Evrópubandalagsins (TARIC),
ii. fyrir útflutning, vörukóðinn í undirlið sameinuðu tollnafnaskrárinnar, ...

[en] ... (h) the goods according to the Combined Nomenclature, being:
(i) on import, the goods code of the TARIC subheading;
(ii) on export, the goods code of the Combined Nomenclature subheading;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 471/2009 frá 6. maí 2009 um hagskýrslur Bandalagsins um utanríkisverslun við lönd utan Bandalagsins og um niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1172/95

[en] Regulation (EC) No 471/2009 of the European Parliament and of the Council of 6 May 2009 on Community statistics relating to external trade with non-member countries and repealing Council Regulation (EC) No 1172/95

Skjal nr.
32009R0471
Aðalorð
undirliður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira